March for our lives

March for our lives voru friðsamleg mótmæli nemenda haldin 24. mars til þess að koma á betri lögum um byssueignir í Bandaríkjunum. Nemendurnir koma frá allskonar þjóðflokkum, trúarbrögðum og kynþætti. Takmark march for our lives samtakanna er að eignin þrýstihópur hafi áhrif á lögleiðingu laga og reglna sem taka á byssuvandamálum Bandaríkjanna. Þessi samtök vinna... Continue Reading →

Advertisements

Yfirvöld og árásarvopn

Í nútímasamfélagi er algjör óþarfi að eiga árásarvopn, lögreglan og yfirvöld eiga að geta varið þig svo þú þurfir ekki að finna þörfina fyrir því að eiga árásarvopn.  Að eiga svoleiðis vopn gerir það bara að verkum að þú verðir enn óöruggari en þú þarft að vera. En svona samtök eins og NRA (National Rifle... Continue Reading →

Samanburður Bandaríkjanna og Kanada

Samband Bandaríkjanna við skotvopn er mjög ólíkt öðrum löndum. Bandaríkin sigrar öll önnur lönd í keppninni um fjölda dauða af sökum skotvopna. Árið 2012 létust 8813 manns sökum skotvopna í Bandaríkjunum. Ef við tökum landið við hliðiná þeim, Kanada í samanburð þá létust aðeins 172 árið 2012 sökum skotvopna. Hvernig stendur á því að land... Continue Reading →

Byssuárásir í skólum í Bandaríkjunum

Skotárásir í skólum í Bandaríkjunum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið. Tíðni árásanna hefur aukist gríðarlega síðustu áratugi og síðan 1. janúar 1991 hafa  yfir 350 atvik verið skráð þar sem hleypt er af byssu í skóla í Bandaríkjunum. Það er að meðaltali næstum eitt tilvik á mánuði. Síðan 2012 hafa verið 241... Continue Reading →

Kynþáttahatur og byssumenning í Bandaríkjunum

Áður fyrr voru frjálsar byssueignir hvítra leyfðar svo þeir notuðu byssur til þess að skjóta indjána á færi til þess að geta stolið landinu þeirra. En svo þegar sú barátta endaði var eign á byssum algjör óþarfi og varð bara hálfgert trúaratriði hjá mörgum í Bandaríkjanum að geta átt byssur og helst bara einhver árásarvopn... Continue Reading →

Leiðtogar friðarbaráttunnar

Í friðarbaráttum gegnum árin hafa menn risið upp sem fólk lítur á sem leiðtoga sína eins og Mahatma Gandhi. Mahadma Gandhi fæddur 20. október 1869, var þekktur fyrir að leiða indversku sjálfstæðisbaráttuna gegn breskum yfirráðum og friðarhreyfinguna. Þrátt fyrir að hafa staðið í svona mörgum baráttum og samfélagslegum hreyfingum notaði Gandhi aldrei líkamlegt ofbeldi. Hann... Continue Reading →

Réttindabarátta svertingja

Réttindabarátta svertingja var barátta fyrir samfélagslegu jafnrétti sem átti sér stað á árunum í kringum 1950 og 1960. Í þessari baráttu börðust svertingjar fyrir því að öðlast jafnrétti því á þessum tíma var mikið um óréttlæti gegn svörtum, sérstaklega samkvæmt lögum og í almennum samgöngum. Borgarastríðið hafði opinberlega endað þrældóm en það hafði ekki endað... Continue Reading →

Bítlarnir og friðarhreyfingin

Bítlarnir voru rokkhljómsveit á árunum 1960-1970. Bítlarnir komu frá borginni Liverpool í Englandi. Þeir spiluðu áhrifamikla tónlist og hægt er að tengja lögin mikið við þessa tíma og friðarhreyfinguna. Meðlimir hljómsveitarinnar voru John Lennon, Paul McCartney, Ringo Star og Georg Harrison. Ringo og Georg voru oft dæmdir fyrir að vera ekki nógu góðir tónlistarmenn og... Continue Reading →

Réttindabarátta kvenna

Réttindarbaráttur eru mikilvægar í sögu mannkyns. Þær vinna gegn óréttlæti gagnvart öðrum vegna húðlitar, kyns, kynhneigðar o.fl. Í kringum seinni heimsstyrjöldina og löngu fyrr höfðu konur alltaf verið heimavinnandi á meðan kallar fóru út að vinna. Kvennmenn áttu að vera heima með börnin, taka til, búa til mat og sjá um heimilið. En þetta var... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑